Fagmúr Reykjavík
Öll almen múrþjónusta á einum stað,
Múrverk, Flísalagnir, Steining & Húsaviðgerðir
Okkar sérsvið

Húsaviðgerðir
Múr

Flísalagnir
Frá baðherbergi til

Steining
Veðurvörn sem

Kosnaðarmat
Við
Fáðu okkur á staðin til að meta verkið
Fagmúr er meðlimur í MMF
Fagmúr Reykjavík var stofnað 2007 hefur fyrirtækið vaxið hratt síðan þá. Fyrirtækið sérhæfir sig m.a í endurgerð húsa bæði að innan og utan, mikið til í samstarfi við arkitekta og hönnuði.
Ef þú ert að leita eftir traustum og góðum verktaka þar sem heiðarleiki er hafður að leiðarljósi sem og fagleg vinnubrögð þá ert þú á réttum stað.
starfsmenn, hver og einn fagmaður
Hamingjusamir viðskiptavinir
Húsaviðgerðir
Eftir því sem tíminn líður er viðhald alltaf óhjákvæmilegt. Viðhald er í höndum reynslumikilla byggingasérfræðinga fyrirtækisins. Viðhald er alltaf nauðsynlegt samkvæmt okkar sérfræðingum, reglulegt viðhald getur komið í veg fyrir stærri skaða sem getur skapast í ef ekki vel er að gáð.

Finnum tíma sem þér hentar .
Steining
Steining húsa hefur færst í vöxt á síðari árum og er það vel. Þessi aðferð var mjög vinsæl á árum áður og voru heilu hverfin steinuð svo sem Hlíðarnar, Melarnir, Holtin auk Þjóðleikshúss og Háskóla Íslands og fl og fl.
Margir litamöguleikar eru í boði á marmarasalla en steiningarlím fæst í þremur grunnlitum, þ.e.a.s. gráu, hvítu og svörtu.
Steiningin er bæði falleg og endingargóð,hún endist í um 50-60 ár

Finnum tíma sem þér hentar .
Flísalagnir
Flísari og flísari er ekki það sama. Að velja réttu undirefnin og vinna hlutina rétt svo ekki verði tjón af skiptir miklu máli. Ef ekki er vandað til verka við flísalögn getur hún eyðilagt gott verk. Hjá Fagmúr starfa mjög hæfir flísarar sem hafa starfað við flísalögn lengi. Snyrtimennska er ávallt í fyrirrúmi og kappkostað við að halda ryki í algjöru lágmarki.

Finnum tíma sem þér hentar .
Frí kosnaðaráætlun á þínu verki
Við komum á staðinn, gerum kosnaðaráætlun ástamt því að ráðleggja hver næstu skref eru.
Sendu okkur línu hér neðar og við höfum samband
Hvað gerum við

Kosnaðaráætlun

Verkplan
